Handsome Hawk

28.4.02

Haukur Gunnarsson @ 10:00

Ég er nú þegar búinn að leggja bölvun á þann sem benti mér á Emode en samt tók ég nokkur próf og samkvæmt hundaprófinu er ég ekki lítill hundstittur með of mikið sjálfsálit ólíkt því sem sumum finnst. Ég er:

Golden Retriever

No bones about it, you're a popular, fun-loving Golden Retriever. Adored by all and too cool for school, you're extroverted and enthusiastic. Your magnetic personality makes you the life of any bash. Since you're a true people-dog, you genuinely love all kinds of social gatherings. Going to parties, dinners, and other shindigs is the best way to add faces to your constantly growing circle of friends. But besides being on the social A-list, you're a confident, well-rounded pup who's definitely something to bark about. Pretty accomplished at anything you set your mind to, your sunny nature and winning ways make you one of everyone's favorite dogs. Woof!

Svo vil ég benda hinum óæðri á að vera ekki að skipta sér af einhverju sem þeir hafa ekki neitt vit á þ.e. pólitík. Niður með R-listann!

24.4.02

Haukur Gunnarsson @ 14:57

Auminginn

Til hvers er lífið?

Ég er einskis nýtur,
aumingi.
Bundinn í viðjum appelsínunnar.

Örmagna,
ligg á grúfu.
Reyni að gleyma,
gleyma andliti mínu.

Hví er ég illa liðinn?
Líkami minn er blóm,
visnuð brenninetla,
illgresi.

Ó, typpahár líkama míns.
Þið eruð á röngum stað.

Ég er hálfnegri.

Egill Guðmundsson


Ég mun á næstunni birta ljóðið "Eiginhagsmunaseggurinn" eftir Egil Guðmundsson en það er ljóð sem endurspeglar hans rétta eðli auk þess sem höfundur lætur í ljós aðdáun sína á þeim manni sem verið hefur fyrirmynd hans sl. ár. Hann tekst einnig á við tilfinningar sínar í garð John Speight.

Svo aulýsi ég eftir einhverjum til þess að sjá til þess að meðlimir hljómsveitarinnar Írafár "hverfi" og finnist aldrei aftur. Viðkomandi skuldbindur sig einnig til þess að gera allt efni hljómsveitarinnar upptækt og síðan farga því.

22.4.02

Haukur Gunnarsson @ 11:00

Eftir að hafa samið einhver ljóð um sjálfan sig en sökum aumingjaskapar og mannleysu ekki geta birt þau undir eigin nafni ákvað Egill að senda mér enn eitt ljóðið um sjálfan sig en nú má birta það undir hans nafni.

Afkvæmi hugleiðinga minna

Ég er hálfviti
illa gefinn aumingi,
afsprengi mistaka rollu og bónda.
Brakar í limum mínum
leti um að kenna
ég laðast að mongólítum.

Kostir karlmanna
enga hef ég þá.
Í myrkrinu ég vaki
þrái snertingu,
fitla við sjálfan mig

Líkt og jarm rollunnar
eru það mín örlög
að lifa ei lengur.
Svarið er,
það að lifa er ekki eina lausnin!

Ég er sóun á rými.....

Egill Guðmundsson

21.4.02

Haukur Gunnarsson @ 19:26

Ég ákvað að taka nokkur próf.......


Who's your Fellowship fella?

Crap. I'm a widow.



What Condom Are You?


What is YOUR Highschool label?

15.4.02

Haukur Gunnarsson @ 12:15

Ég var sko að lesa nokkurra daga gamalt blogg hjá Agli og hann minnist ekki á mig í því. Ég er alveg geðveikt sár og krefst skýringa á því hvers vegna hann minnist ekki á mig. Það er sko ekkert sérstakt þegar vinir manns gleyma manni.

13.4.02

Haukur Gunnarsson @ 18:12

Til hamingju með daginn Siggi

Svo er Egill ógeðslegur og ætti að eiga sínar sóðaminningar fyrir sjálfan sig ekki troða þeim uppá aðra. Í gær gróf ég upp gamla mynd um hinn magnaða "HE-MAN", með Dolph Lundgren og Courtney Cox, og reyndist hún vera frekar ömurleg en samt sem áður betri en hryllingurinn sem sumar fengu að velja. Þeir sem vilja rifja upp gamlar minningar og sjá myndina er bent á Skallavídeó. Hinsvegar verður hún ekki inni fyrren í næstu viku þar sem ég ætla viljandi að skila henni seint svo að Viktoría fái sekt.

10.4.02

Haukur Gunnarsson @ 20:53

Huhummmm.......ómerkilegt

8.4.02

Haukur Gunnarsson @ 10:01

Ekki veit ég til hvers í fjandanum Machumphry vinur hans Egils ætti að fá sér teljara á síðuna sína þar sem þangað kemur aldrei neinn þar sem þessi aumingi nennir aldrei að svara fyrirspurnum sem berast til hans. Ehhhh ekki það að ég hafi einhverjar spurningar ég er bara að benda á þetta vegna þess að ég veit um einn sem hefur verið að spyrja. En það skiptir ekki máli, málið er það að Machumphry sýnir öll karakter einkenni Egils Guðmundssonar þ.e. er latur rotinn skíthæll sem hugsar ekki um neitt nema sjálfan sig!

Og oj mar... ef þið viljið tala við myglaðann morgunræfil hringiði þá í Morgunn-Egil þegar hann er uppí rúmi og reynið að tala við þetta helvíti. Ógeðsleg röddin breytist reglulega á meðan á samtalinu stendur, svo var hann nýbúinn að fróa sér og skammaðist sín svolítið en ég fattaði það, síðan er hann bara svo djöfull leiðinlegur að það dregur mann niður í svað letinnar.

Svo á hún Edda afmæli á morgun og fær eflaust afmælisgjöf frá mér, sem segir í raun margt um ágæti mitt því að hún gleymdi 20 og hálfs árs afmælinu mínu. Ég ætlaði að skrifa einhvern ógrynni af sjálfshóli en nenni því ekki. En við þig Edda segi ég bara eitt "Life is a cookie".

template by wicked design